top of page
Meetup with interior designer

Alhliða byggingar-fyrirtæki

Tökum að okkur stærri og minni verkefni. Bygginga- og verkefnastjórn

Með metnað að leiðarljósi þjónustum við þig með margra ára reynslu og persónulegri þjónustu.

Svipmyndir af verkum

Við sérhæfum okkur í ...

​... byggingu atvinnu- og íbúðarhúsnæðis

... byggingaráðgjöf og byggingastjórn

... sérsmíðuðum húsum

... viðgerðum á þökum, gluggum, hurðum

... epoxy gólfum

... gluggum og hurðum

... steinsteyptum dregurum, undirstöðum

... uppsetningu á stálgrindarhúsum
... innflutningi og sölu á byggingavörum

... alhliða þjónustu fyrir þig

20200424_130048.jpg

Láttu okkur um verkið

Við þjónustum þig með margra ára reynslu og metnað að leiðarljósi

117655881_198574134940509_1815317180053704430_n.jpg

Verkstjórn & reynsla

Í nýbyggingum skiptir verkstjórn og reynsla höfuðmáli og það má aldrei slaka á kröfum um vönduð vinnubrögð. Við hjá Kjarnabyggð höfum byggt íbúðablokkir jafnt sem sérbýli fyrir almennan markað og félagasamtök. Einnig byggjum við og seljum á byggingastigi eftir óskum kaupenda. Viðskiptavinir Félagsins eru okkar bestu meðmælendur.

73533152_105266250937965_5711126955336663040_n.jpg

Byggingarstjórn

Hægt er að leita til okkar með fyrirspurnir um verkframkvæmdir. Kjarnabyggð hefur tekið að sér byggingastjórn á stærri verkefnum þar sem margir iðnmeistarar koma að hver með sínum hætti. Oft er það hagkvæmari kostur fyrir verkkaupa að leita til okkar með stjórnun verks þegar margir aðilar koma að byggingarþættinum.

bottom of page