Skip to content

Með metnað að leiðarljósi

Í nýbyggingum skiptir verkstjórn og reynsla höfuðmáli og það má aldrei
slaka á kröfum um vönduð vinnubrögð. Við hjá Kjarnabyggð höfum byggt íbúðablokkir jafnt sem sérbýli fyrir almennan markað og félagasamtök. Einnig byggjum við og seljum á byggingastigi eftir óskum kaupenda. Viðskiptavinir Félagsins eru okkar bestu meðmælendur.

 

Við stjórnum fyrir þig (Byggingastjórn)

Hægt er að leita til okkar með fyrirspurnir um verkframkvæmdir.
Kjarnabyggð  hefur tekið að sér byggingastjórn á stærri verkefnum þar sem margir iðnmeistarar koma að hver með sínum hætti. Oft er það hagkvæmari kostur fyrir verkkaupa að leita til okkar með stjórnun verks þegar margir aðilar koma að byggingarþættinum.